VERÐSKRÁ

CROSSFIT

Aðgangur að Wod, Oly, Fitness og styrkur tímum ásamt 24/7 aðgangi að stöðinni. 

Ótímabundin samningur með 12 mánaða bindingu 
10.900 kr.
á mánuði

Stakur mánuður 17.900 kr.

3mánuðir 47.900 kr.

6 mánuðir 79.900 kr.

10 skipta kort 16.900 kr.

Drop-in 2000 kr.

OPEN GYM

24/7 aðgangur að stöðinni, CrossFit sal og tækjasal.

Ótímabundin samningur með 12 mánaða bindingu
7.900 kr. á mánuði

Viku Passi 6.900 kr.

2 Vikna Passi 9.500 kr.

Stakur mánuður 12.500 kr.

3 mánuðir 32.900 kr.

6 mánuðir 57.500 kr.

JÚDÓ samningur 10.900 kr á mánuði. *Fyrir alla sem æfa Judó á efstu hæð.

CROSSFIT 12-16 ÁRA

Ótímabundin samningur með 12 mánaða bindingu.

10.900 kr. á mánuði

Stakur mánuður 17.900 kr.

3 mánuðir 47.900 kr.

6 mánuðir 74.900 kr.

CROSSFIT 6-12 ÁRA

SKILMÁLAR

Eftir kaup á samning í Abler þarf viðkomandi að koma við í afgreiðslu okkar sem er opin alla virka daga milli 16:00-19:00 og kaupa aðgangslykil til þess að komast inn í stöðina 24/7. Lykillinn kostar 3000.- en fæst endurgreiddur ef honum er skilað heilum inn aftur. Einnig þarf að virkja aðgang í Wodify í afgreiðslunni eða í gegnum tölvupóstinn crossfitselfoss@crossfitselfoss.is við kaup á CrossFit áskriftum.

ATH Kaup á námskeiðum og/eða áskriftum, stökum mánuð o.s.frv. Eru óendurkræf eftir staðfest kaup.