Olympískar lyftingar
Olympískar lyftingar er ein af okkar helstu ástríðum og er Lyftingadeild UMFS starfrækt innan veggja CrossFit Selfoss. Æfingar eru alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga allt árið um kring.
Yfirþjálfari OLY tímana okkar er Örvar Arnarsson
Örvar hefur stundað Ólympískar lyftingar síðan 1995 og er hann Íslandsmeistari og methafi í -77kg flokki.
Oly æfingar eru á:
Fimmtudögum kl. 8.30 og 17.30
Sunnudögum kl. 11.00-12.00
Oly tímarnir eru hluti af af Crossfit aðgangi stöðvarinnar.