KRAKKAFIT

Frábær alhliða undirbúningur fyrir hvaða íþrótt sem er. Krakkarnir fá að kynnast undirstöðuatriðum í olympískum lyftingum, fimleikum, kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu,samhæfingu og jafnvægi.

Þjálfarar

Freyja Svavarsdóttir CrossFit Level 1 Þjálfari

Íris Birta Bergmann Heiðarsdóttir CrossFit Level 1 þjálfari

Yfirþjálfari Sigrún Arna Brynjarsdóttir, CF L 2 Þjálfari & CF Kids Þjálfari.

Crossfit fyrir krakka á aldrinum 6-8 & 9-11 ára

(1-6.bekkur)

3 vikna Sumarnámskeið hefst 11. Júní og er skráning hér inná Abler.