SUMARNÁMSKEIÐ

Frábær alhliða undirbúningur fyrir hvaða íþrótt sem er. 

Krakkarnir kynnast undirstöðuatriðum í ólympískum lyftingum, fimleikum, kraftlyftingum ofl. 

Bæta liðleika, snerpu, samhæfingu og jafnvægi.

Námskeiðið er 3 vikur og byrjar 11.júní og líkur 27.júní

 Þriðjudaga og fimmtudaga

1.-3 bekkur kl 13:15-14:15

4.-6. bekkur kl 14:30-15:30

*tímasetningar settar upp með fyrirvara um að nægur fjöldi verði í báða hópa