STYRKUR

Styrkur eru sértímar þar sem áherslan er lögð á alhliða styrktaraukningu og bætingu í þyngdum.

Í þessum tímum er unnið með allar helstu styrktaræfingar fyrir bæði efri og neðri líkama. Nokkra mánaða prógram er í gangi í hvert sinn til að hámarka árangur.

Styrktartímarnir eru hluti af af Crossfit aðgangi stöðvarinnar.