AÐGANGUR AÐ STÖÐ

Open Gym aðgangur er 24/7 aðgangur að lyftingar sal, upphitunar sal og CrossFit sal.

Aðgangskort

Með aðgangskortinu hefur þú 24/7 aðgang að stöðinni en 3000 kr. skilagjald er tekið fyrir kortið sem fæst svo endurgreitt þegar því er skilað.